Ástandskoðun hjólbarða

Þessir fjórir litlu fletir eru eina snerting bílsins við jörðina. Láttu þá ekki mæta afgangi. Það gæti endað illa.

Við ástandsskoðum einnig fyrir aðalskoðun svo ekkert þar geti komið þér á óvart.

771 1449

Bila-kóngurinn

 

er alhliða smáviðgerðarverkstæði þar sem þú getur komið með ökutækið þitt í allsherjar þjónustu skoðun.

Láttu okkur yfirfara bílinn fyrir aðalskoðun því þá er ekkert sem kemur á óvart.

Bílakóngurinn sérhæfir sig í mössun og lakkleiðréttingum. Áralöng reynsla og fagleg þekking tryggir gæðin á okkar verkum. Við lakkhreinsum einnig flestar tegundir af lakki. Fjarlægjum merkingar af bílum.

Öll tæki þurfa þjónustu

^

Bremsuviðgerðir

Skiptum um klossa eða borða.
Skiptum um diska eða skálar.
Getum útvegað varahluti á góðu verði

^

Mössun

Fjarlægjum grunnar rispur og mislit á lakki með mössun.
Verndaðu lakkið, láttu massa það.

^

Coat

Með að láta Coata (Brinvörn) á lakkið, verndar þú lakkið gegn veðrun, smárispum og vatnsdropum. Allt að 5 ára ending með réttri umhirðu

^

Rafgeiymir

Skiptum um rafgeymi ef hann er farin að dofna. Getum útvegað rafgeyma á góðu verði

^

Þrif & Bón

Við þrífum bílinn þinn og bónum með góðu bóni. Verndar lakkið gegn veðrun.

^

Skoðunarklár

Ekkert er hvimleiðara en að fá endurskoðun út af að PERUR voru ekki að virka. Láttu okkur yfirfara bílinn fyrir skoðun.